Alhliða bókhalds- og fjármálaþjónusta
Við leggjum metnað í að veita góða og persónulega þjónustu, þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta nálgast sérfræðinga okkar milliliðalaust.

Þjónusta okkar
Starfsmenn okkar leggja metnað sinn í góða og persónulega þjónustu, þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta nálgast sérfræðinga okkar milliliðalaust.

- Uppgjör
- Samsetning á rekstar- og efnahagsreikningi ákveðins árs. Jafnframt eru afstemmdir eigna- og skuldareikningar og sannreynt vsk. uppgjör. Aðstoðum fyrirtæki við gerð ársreikninga í samræmi við lög um ársreiknina.
- Færsla bókhalds:
- Bókhald er fært jafnóðum svo auðveldara sé að gera vsk. skýrslur sem skila þarf á tveggja mánaða fresti.
- Launaútreikningar
- Við tökum að okkur að reikna út mánðarlaun starfsmanna og göngum frá skilagreinum fyrir staðgreiðslu, lífeyrissjóð, orl
- Ráðgjafastarfsemi
- Við veitum ráðgjöf í rekstri fyrirtækja og í fjármálum bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Aðstoðum við skjalagerð og stofnun félaga.
- Endurskoðun
- Veitum ráðgjöf varðandi endurskoðunarverkefni.
Um okkur
Við sinnum alhliða þjónustu á sviði bókhalds og fjármála. Við önnumst uppgjör, færslu bókhalds og gerð ársreikninga, skattframtöl, launaútreikninga, ráðgjafastarfsemi og fleirra.